Fljótsskarð

Frá Glúmsstöðum í Fljóti um Fljótsskarð í Andbrekkur í Hesteyrarfirði.

Förum frá Glúmsstöðum austsuðaustur í Fljótsdal og þaðan suðsuðaustur í Fljótsskarð í 420 metra hæð. Þaðan suðaustur á leið um Hesteyrarbrún og Kjaransvíkurkarð.

5,8 km
Vestfirðir

Nálægar leiðir: Háaheiði, Almenningar, Kjaransvíkurskarð, Hesteyrarbrún.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort