6. Istanbul – Bláa moskan

Borgarrölt
Bláa moskan - Istanbul

Bláa moskan, Sultan Ahmet Camii

Bláa moskan

Andspænis Ægisif við SultanAhmet Meydanı er Bláa moskan, sem raunar heitir Sultan Ahmet Camii. Gælunafnið stafar af bláum postulínsflísum frá İznik, sem skreyta veggina að innan. Hún er hástig þeirrar smíði mustera, sem hófst með Ægisif þúsund árum áður.

Bláa moskan var byggð 1609 to 1616 í tíð soldánsins Ahmet I á rústum gömlu hallar grísku keisaranna. Gott dæmi um meira svif í opinberum byggingum múslima í samanburði við þyngdina í opinberum byggingum Evrópumanna. Munurinn sést í samanburði Bláu moskunnar og Ægisifjar.

Næstu skref