Svarta Sharia

Punktar

Um helgina var hér deilt um Mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna frá 1948 og Manréttindasáttmála 45 ríkja Íslams frá 1990. Síðari sáttmálinn gefur yfirlit um viðhorf nútíma íslams til mannréttinda. Hann staðfestir, að aleinasta grunn mannréttinda sé að finna í karlembdu Sharia, guðslögum Kóransins og nokkurra annarra helgirita. Í skjóli þessa er barnaníð heimilt í íslam. Þar eru konur og börn á lægri skör en karlar. Þar eru konur afhausaðar fyrir að láta nauðga sér og börn látin giftast nauðgurum sínum. Múhameð lagðist raunar með 8 ára barni. Algengar refsingar eru aflimanir og sértækar refsingar eru fyrir vantrúarhunda.

Cairo-yfirlýsingin