Þríklofin sértrú

Punktar

Hinir fáu múslimar á Íslandi skiptast í þrjár fylkingar. Félagi Múslima stýrir Salmann Tamini, sem stefnir að mosku í Sogamýri. Íhaldssamari deild stjórnar Ahmed Sadeek í Menningarsetri Múslima, sem starfar í Skógarhlíð. Það hús er í eigu þriðju stofnunarinnar, Íslandsstofnunar Múslima. Hana rekur Hus­sein Al Daoudi, forstjóri Al-Salam skóla Wahabíta í Svíþjóð.  Fyrrnefndir söfnuðir saka hann um að hafa Sádi-peningana. Al Daoudi hyggst stofna sérstakan barnaskóla Wahabíta. Flutti erindi á Grand hóteli í gær. Hann tengist Al Haramein trúboði Wahabíta frá Sádi-Arabíu, sem Sameinuðu þjóðirnar segja fjármagna terrorista.

(Wikipedia)