Udaipur

Jagdish Temple
Ein af mörgum gömlum höfuðborgum í Rajasthan er Udaipur, 306 km sunnan við Jodhpur, á bökkum mikils stöðuvatns, Pichola. Á vatninu er gömul konungshöll, Lake Palace.
Jagdish Temple
Í miðri borginni er hindúamusterið Jagdish frá 1651, dæmigerð hönnun frá þeim tíma.
Jag Mandir Palace
Á eyju í Pichola er höllin Garden Palace frá 1551, veizluhöll hinna fornu konunga staðarins.

Jag Mandir Palace, Lake Palace í baksýn
Næstu skref