11. Egyptaland – Luxor musteri

Borgarrölt
Luxor hofið

Luxor hofin séð frá Níl

Luxor musterin

Musteri var opnað hér í Þebu um 1400 f.Kr. Það er á bakka fljótsins og tengist musterinu í Karnak með braut svingsa, þar sem styttur af ljónum með mannshaus standa í röðum beggja vegna. Yzta anddyri muserisins stendur enn og síðan liggur leiðin undir súlnaröðum inn að risastyttu Ramses II. Í rústunum er hár einsteinungur úr graníti. Hér í þessu musteri var einkum faraó dýrkaður.

Næstu skref
Stytta af Ramses II faraó í hofinu í Luxor

Stytta af Ramses II faraó í hofinu í Luxor

Einsteinungur og Ramses II styttur framan við Luxor musterið

Einsteinungur og Ramses II styttur framan við Luxor musterið