13. Austurborgin – Zuiderkerk

Borgarrölt
Groenburgwal & Zuiderkerk, Amsterdam

Groenburgwal & Zuiderkerk,

Við beygjum til vinstri inn Zandstraat og komum að Zuiderkerk. Hún var reist 1611 af hinum þekkta byggingameistara Hendrick de Keyser og er fyrsta kirkja borgarinnar í kalvínskum sið. Mesta skart hennar er turninn, sem er sagður hafa haft mikil áhrif á kirkjuturna Christophers Wren í London.

Næstu skref