2. Agra – Fatepur Sikri

Borgarrölt
Diwan I Khas, Fatepur Sikri

Diwan I Khas, Fatepur Sikri

Fatepur Sikri

Diwan I Khas, Fatepur Sikri 2

Miðsúlan í Diwan I Khas

Konungshöll Akbar er 37 km suðvestan við Agra. H

ún var notuð 1571-1585. Eftir aðeins fjórtán ár var hún yfirgefin af óþekktum ástæðum og lítur enn út hálfri fimmtu öld síðar eins og hún hafi verið yfirgefin í gær.

Eins og fleiri hallir múslima er hún þorp margra smárra halla í stórum garði með bunulækjum.

Helztu hallir í garðinum eru:

Diwan-i-Khas

Diwan-i-Khas er áheyrnarsalur konungs fyrir einkagesti, með voldugri súlu í miðjun sal. Súlan ber uppi svalir fyrir konunginn.

Panch Mahal

Panch Mahal er fimm hæða höll drottningar, með miklum skógi 176 súlna.

Næstu skref
Panch Mahal, Fatepur Sikri

Panch Mahal, Fatepur Sikri