3. Persía – Tehran – Þjóðminjasafnið

Borgarrölt

IMG_0580

Þjóðminjasafnið

Þjóðminjasafnið er í veglegum húsakynnum, vel skipulagt í hefðbundnum stíl og með góðu rými um mikilvæga safngripi í aðalsal, sem er á fyrstu hæð inn af anddyri hallarinnar. Það eru einkum gripir frá heimsveldistíma Persa 728 f.Kr – 651 e.Kr og frá enn eldri tíma. Alls eru í safninu 300.000 gripir á 20.000 fermetrum.

Þjóðminjasafnið 9, Tehran

Í Þjóðminjasafninu

Þjóðminjasafnið 4, Tehran

Í Þjóðminjasafninu

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Annað athyglis-vert safn er krúnudjásna-safnið, sem sýnir eðalsteina og skartgripi keisarans, sem steypt var af stóli 1979. Safnið sýnir sjúklega áráttu hans í að eiga hauga af mögnuðum eðalsteinum. Safnið er aðeins opið skamma hríð á hverjum degi, svo að beita þarf forsjálni við útvegun aðgöngumiða.

Næstu skref
IMG_0573

Í Þjóðminjasafninu