Chellah

Kallturn mosku með storkshreiðri í Chellah
Í suðurjaðri Rabat er Chellah eða Sala Colonia, rústir föníska og rómverska bæjarins, sem var ein helzta borg skattlandsins Tingis. Þar hefur lengi verið mikill fornleifagröftur. Í nútímanum er svæðið jafnframt lystigarður borgarbúa.