6. Cannaregio – Canale di Cannaregio

Borgarrölt
Canale di Cannaregio, Feneyjar

Canale di Cannaregio

Síðan höldum við sömu leið til baka um Campo San Marziale, Calle Zancani og Campo di Santa Fosca, þar sem við beygjum til hægri inn á gönguleiðina milli Rialto og Ferrovia. Við göngum eftir henni um 900 metra leið að breiðskurðinum Canale di Cannaregio.

Einn breiðasti skurður Feneyja næst á eftir Canal Grande, mikið notaður til vöruflutninga. Honum fylgir ys og þys hafnarhverfis, einkum á kaflanum, sem næstur er Canal Grande.

Næstu skref