7. Austurborgin – Centraalstation

Borgarrölt

Í hinni áttinni, til hægri, sjáum við aðaljárnbrautarstöðina í 19. aldar nýgotneskum stíl, teiknuð af Petrus Cuypers þeim, sem líka teiknaði Rijksmuseum. Stöðin er reist á þremur tilbúnum eyjum og hvílir á 8687 trCentraal Station, Amsterdam 3éstaurum. Hún er þarna nánast úti í sjó, af því að hvergi var annars staðar rúm fyrir hana.

Fyrir framan er fjörlegt, hvítt timburhús, Noord-Zuid Hollands Koffiehuis, þar sem er veitingastofa og upplýsingastofa ferðamálaráðs borgarinnar.

Næstu skref