Krónan lækkar kaupið

Punktar

Krónan gegnir lykilhlutverki í landsstjórninni. Hún er aðferð stjórnvalda við að lækka laun fólks án blóðsúthellinga. Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur útskýrt það í nýrri tímaritsgrein. Með krónunni getur ríkisstjórnin stýrt hruninu á þann veg, að allur þungi þess komi niður á alþýðunni. En hinir sleppi, sem betur mega sín. Evran mun taka þetta vald af íslenzkum glæpamönnum stjórnmálanna. Þegar hún er komin, geta þeir ekki lengur stýrt kreppum þjóðarinnar eftir meintum þörfum sínum hverju sinni.