14 einkenni fasisma

Punktar

Fjórtán einkenni fasisma: Þjóðremba, fánaborgir, þjóðernistákn. Fyrirlitning á mannréttindum, t.d. flautublásara. Meintir óvinir verða sameiningartákn, t.d. gyðingar eða múslimar. Hernaðarhyggja. Karlremba. Ritskoðun fjölmiðla, t.d. Ríkisútvarpsins. Ofuráherzla á þjóðaröryggi. Misnotkun trúar sem þáttar í þjóðrembu. Stétt með stétt, þjóðarsátt með aðilum vinnumarkaðar. Saumað að verkalýðsfélögum. Fyrirlitning á menningarelítu og listamönnum, t.d. latte-lepjandi lopatreflum í hverfi 101. Auknar forvirkar heimildir lögreglu, t.d. ríkislögreglustjóri. Klíkuskapur, gerræði og spilling. Brenglun kosninga.