„Ríkissaksóknari ákvað, meðal annars að okkar undirlagi, að rannsaka málið frekar.“ Hanna Birna gefur í skyn, að hún og aðstoðarmenn hennar stjórni ríkissaksóknara. „Þá gætu menn bara stundað að viðhafa stöðugar rannsóknir og ráðherrar gætu aldrei mætt í vinnuna.“ Sigmundur Davíð telur að kærur fólks út í bæ jafngildi lögreglurannsókn á vegum ríkissaksóknara. „Það var eitthvað rangt, þegar við vorum ekki í ríkisstjórn. Eitthvað öfugt við það sem ætti að vera.“ Bjarni Benediktsson veit, að það er passar ekki við lýðræði að hafa Sjálfstæðisflokkinn utan stjórnar. Fyndnir ráðherrar vorir.