Bláfeldarskarð

Frá Bláfeldi í Staðarsveit á Snæfellsnesi um Bláfeldarskarð og Arnardalsskarð að Kverná í Grundarfirði.

Förum frá Bláfeldi norðaustur með Bláfeldará og upp Bláfeldarskarð. Síðan norðnorðaustur í Arndardalsskarð í 690 metra hæð. Þaðan norður um Arnardal og norðaustur Dýjadal og loks norður að Kverná.

9,8 km
Snæfellsnes-Dalir

Erfitt fyrir hesta

Nálægar leiðir: Fróðárheiði, Búlandshöfði.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Árbækur Ferðafélagsins