Fláajökull

Frá Mýrum í Hornafirði upp að Fláajökli.

Sumir telja, að fyrir mörgum öldum hafi Vatnajökull verið klofinn, enda stundum kallaður Klofajökull. Hafi þá verið þjóðleið milli jöklanna frá Brúarjökli og komið hér niður vestan Skálafellsjökuls hjá Hálsatindi.

Förum frá Hólmi norðvestur með Hólmsá að austanverðu upp að jökulrönd Fláajökuls í Vatnajökli.

7,4 km
Skaftafellssýslur

Jeppafært

Nálægar leiðir: Suðurfjörur, Hornafjarðarfljót.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort