Frá Árdal í Ólafsfirði um Fossabrekkur til Héðinsfjarðar.
Byrjum við þjóðveg 803 í Árdal. Förum vestur Árdal og síðan suðvestur Syðri-Árdal alveg inn í botn. Til vesturs upp úr dalbotninum í skarðið í 680 metra hæð fyrir vestan Bangsahnjúk og fyrir austan Möðruvallahnjúk. Þaðan norðvestur og niður í Möðruvallaskál og áfram norðvestur í Héðinsfjörð.
10,0 km
Eyjafjörður
Nálægar leiðir: Vatnsendaskarð, Rauðskarð, Hólsskarð, Héðinsfjarðará, Sandskarð, Drangar, Hvanndalir.
Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Árbækur Ferðafélagsins