Frá Miðfossum í Andakíl um Hestháls yfir í Lundareykjadal.
Hluti þjóðleiðar frá Hvalfirði og Akranesi vestur um Borgarfjarðardali og síðan áfram vestur eða norður á land. Var þá farinn Skarðsheiðarvegur vestan Skarðsheiðar og síðan með Hesthálsi sunnan- og austanverðum. Áður var síðan farið framan við Flókadal, en þar er nú kominn bílvegur. Því er nú fremur farið að Lundi í Lundareykjadal og síðan Lundarsneið til Flókadals og áfram Kirkjugötu til Reykholtsdals.
Byrjum hjá þjóðvegi 507 við malarnámur austan Miðfossa. Síðan norðaustur að Fossaborg og meðfram Hestfjalli austanverðu yfir að mótum þjóðvega 50 og 52 í Lundareykjadal.
6,2 km
Borgarfjörður-Mýrar
Nálægar leiðir: Skarðsheiði, Mávahlíðarheiði, Grímsárbugar.
Skrásetjari: Kortavefur LH
Heimild: Kortavefur LH