Hraunsdalur

Frá Skálavík um Hraunsdal og Gönguskarð að leið um Grárófuheiði.

Ófær hestum.

Förum frá Minni-Bakka austsuðaustur með Hraunsá og síðan suður Hraunsárdal. Síðan suðaustur um eystri dalbotninn og upp Vatnabrekkur í Gönguskarð i 590 metra hæð. Að lokum suðsuðaustur úr skarðinu niður á leið um Grárófuheiði milli Bolungarvíkur og Selárdals í Súgandafirði.

13,5 km
Vestfirðir

Ekki fyrir hesta
Mjög bratt

Nálægar leiðir: Skálavíkurheiði, Ófæra, Bakkaskarð, Norðureyrargil, Grárófuheiði.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort