Hróðnýjarstaðir

Frá Ljárskógum til Hróðnýjarstaða.

Stutt sportleið um línuveg í Ljárdal.

Byrjum í fjörunni í Hvammsfirði norðvestan við Ljárskóga. Förum suðaustur upp að þjóðvegi 60 og stuttan kafla með honum, beygjum til austurs eftir heimreið að Ljárskógum. Förum þaðan línuveg, fyrst norðaustur og síðan austur að eyðibýlinu Hróðnýjarstöðum norðan við Laxárdal.

3,7 km
Snæfellsnes-Dalir

Nálægir ferlar: Gaflfellsheiði, Fáskrúð.
Nálægar leiðir: Hvammsfjörður.

Skrásetjari: Glaður, hestamannafélag
Heimild: Glaður, hestamannafélag