Mosfell

Frá Þóroddsstöðum í Grímsnesi að Mosfelli.

Framhald Biskupavegar yfir Lyngdalsheiði.

Förum frá þjóðvegi 37milli Neðra-Apavatns og Þóroddsstaða austur um sumarhúsahverfi og síðan austsuðaustur í átt að suðuröxl Mosfells og loks um kirkjustaðinn Mosfell að þjóðvegi 35 í Biskupstungum. Þaðan er stutt að brúnni á Brúará hjá Spóastöðum.

7,0 km
Árnessýsla

Nálægir ferlar: Biskupavegur

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Kortavefur LH