Múlafjall

Reykjanes, Þjóðleiðir

Frá mótum þjóðvegar 1 og Brynjudalsvegar um Múlafjall til Botnsdals í Hvalfirði.

Förum frá vegamótunum austur Brynjudal og fylgjum veginum norður yfir Brynjudalsá og áfram austur Brynjudal. Síðan norðaustur og upp á fjallið, annað hvort austur á Múlafjall eða norðaustur á Hrísháls. Þaðan er leið til norðvesturs um Ásmundartungu niður í Botnsdal.

8,4 km
Reykjavík-Reykjanes

Nálægar leiðir: Reynivallaháls, Leggjabrjótur, Grillirahryggur.

Skrásetjari: Kortavefur LH
Heimild: Kortavefur LH