Frá Skerðingsstöðum í Hvammssveit um Hólafjall og Nónborg í Skeggaxlarskarð.
Förum frá Skerðingsstöðum til fjalls, norðvestur og upp í Hólafjall, hjá Nónborg milli Þverár og Lambadalsár og áfram norðvestur, þar til við komum í Skeggaxlarskarð í 690 metra hæð. Þaðan eru margar leiðir í ýmsa dali.
9,8 km
Snæfellsnes-Dalir
Nálægir ferlar: Fáskrúð.
Nálægar leiðir: Hvammsfjörður, Hvammsá, Náttmálahæðir, Búðardalur, Skeggaxlarskarð, Sælingsdalur, Þverdalur.
Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Glaður, hestamannafélag