Frá Eyri í Ingólfsfirði fyrir Seljanesmúla i Ófeigsfjörð.
Á Eyri eru minjar um síldarsöltun og síldarverksmiðju, sem lögð var niður 1952.
Förum frá Eyri með ströndinni vestur í Ingólfsfjörð. Þaðan er leið norður Brekkuskarð til Ófeigsfjarðar. En við förum norðnorðaustur ströndina út fyrir Seljanesmúla. Síðan suðvestur inn í Ófeigsfjörð.
12,5 km
Vestfirðir
Nálægar leiðir: Krossnesmúli, Brekkuskarð, Miðstrandir, Ófeigsfjarðarheiði, Tagl.
Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Árbækur Ferðafélagsins