Skarðadalur

Frá Sæbóli í Aðalvík um Skarðadal að Sléttu á Sléttunesi.

Förum frá Sæbóli suðaustur með Lækjarfjalli, sunnan við Staðarvatn og síðan suður Skarðadal. Þaðan förum við vestsuðvestur fyrir sunnan Teistavatn um Teistann í 280 metra hæð og um Garðanesgil niður að Sléttu.

8,7 km
Vestfirðir

Skálar:
Sæból: N66 20.596 W23 06.155.

Nálægar leiðir: Sléttuheiði, Slétta, Aðalvík.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort