Tálknafjörður

Frá Suðureyri í Tálknafirði inn í fjarðarbotn.

Förum frá Suðureyri inn með ströndinni framhjá fjallvegum um Lambadal, Lambeyrarháls og Botnaheiði til Patreksfjarðar. Við förum með ströndinni alla leið inn í botn Tálknafjarðar.

9,3 km
Vestfirðir

Jeppafært

Nálægar leiðir: Tálknafjarðarvegur, Miðvörðuheiði, Botnaheiði, Lambeyrarháls, Smælingjadalur, Molduxi.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort