Frá Langabotni í Geirþjófsfirði um Tóbakslaut á Tröllhálsveg.
Förum frá Langabotni suður yfir dalinn og beint suður og upp hlíðina vestan Einhamars að Tóbakslaut. Þaðan vestur á Botnshorn og sunnan þess í 520 metra hæð á veg 60 við Djúpavatn.
4,5 km
Vestfirðir
Nálægar leiðir: Geirþjófsfjörður, Kirkjubólsheiði, Dynjandisheiði.
Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort