Frá Tálknafirði um Tungudal og Tunguheiði til Bíldudals.
Förum frá Tálknafirði nánast beint austnorðaustur til Bíldudals. Fyrst upp Tungudal og norðan við Tunguvatn upp á Tunguheiði í 560 metra hæð. Siðan áfram yfir Seljadal og niður Hnúksdal að þjóðvegi 63 til Bíldudals.
9,8 km
Vestfirðir
Nálægar leiðir: Tálknafjarðarvegur.
Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort