Frá Kaldrananesi í Bjarnarfirði um Urriðavötn til Hellu í Steingrímsfirði.
Förum frá Kaldrananesi fyrst vestur með þjóðvegi og síðan áfram til vesturs á brún Urriðaár, síðan til suðvesturs vestan Himbrimavatna, austan Urriðavatna um Björgin, um Miðmorgunshæð, að vegi 646 við Hellu.
10,6 km
Vestfirðir
Nálægar leiðir: Þórisgata, Seljavatn, Sandneshryggur, Pyttasundshæðir, Dimmudalir.
Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort