Valadalur

Frá Leifsstöðum í Svartárdal um Valadal að Stóra-Vatnsskarði í Skagafirði.

Ein af leiðum Skagfirðinga suður á Kjalveg.

Förum frá Leifsstöðum norðnorðaustur og upp á Hraun í 500 metra hæð. Síðan norður um Klittur og þaðan norður og austnorðaustur um Valadal og norðaustur að þjóðvegi 1 við Stóra-Vatnsskarð.

11,6 km
Húnavatnssýslur, Skagafjörður

Nálægar leiðir: Vatnsskarð, Járnhryggur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort