Frá Galtarholti í Norðurárdal að Valbjarnarvöllum á Mýrum.
Byrjum hjá þjóðvegi 1 við Stórafjallsveg norðan Galtarholts. Förum norður sumarhúsaveginn og síðan til norðvesturs fyrir sunnan sumarhúsin í Kálfhólum og norðvestur að Valbjarnarvöllum.
6,1 km
Borgarfjörður-Mýrar
Jeppafært
Nálægar leiðir: Gufá.
Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort