Frá Þjórsárholti í Gnúpverjahreppi til Laxárdals í Gnúpverjahreppi.
Gömul þjóðleið að Nautavaði á Þjórsá.
Förum frá Þjórsárholti með vegi vestan bæjar á þjóðveg 32 um Gnúpverjahrepp. Síðan norður um Minni-Núp og Stóra-Núp og norður með Núpsfjalli og Miðfelli í Hamarsheiði, Þaðan norður um eyðibýlið Kisu og til norðurs austan við Tangá og Mástungnafjalls. Beygjum síðan til norðnorðvesturs um Stóra-Skyggni í Skáldabúðir og Laxárdal.
12,4 km
Árnessýsla
Nálægir ferlar: Laxárdalsvað, Kaldbaksvað.
Nálægar leiðir: Vaðvöllur, Nautavað, Ásólfsstaðir, Hamarsheiði, Skáldabúðir, Illaver, Hildarfjall, Stóra-Laxá, Stóru-Laxárvað.
Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort