14. Persía – Yazd – Abarkuh

Borgarrölt

Elsta Cyprus tréð, Abarkuh, Yazd

Sarv-e Abarkuh

Sedrusviðurinn í þorpinu Abarkuh 140 kílómetrum austan við Yazd er á heimsminjaskrá, talinn vera næstelzta lífvera Asíu, rúmlega 4000 ára gamall, 25 metra hár og 18 metra víður.

Í Abarkuh er líka ein af þessum vel einangruðu íshúskeilum til að varðveita ís og mat í eyðimörkinni.

Íshús
Næstu skref