17. Persía – Isfahan – Imam moskan

Borgarrölt

Masjed-e-Shah (Imam) moskan

Masjed-e Imam Mosque 5, Imam square, Esfahan

Masjed-e-Shah (Imam) moskan

Masjed-e-Shah er eitt helzta meistaraverk persneskrar byggingalistar, fagurlega þakin að utan og innan með sjö lita mósaíki og skrautskrifuðum ritningargreinum. Þegar komið er inn um hliðið að torginu blasa við fjögur innhvolf og að baki þess stærsta er hvolf sjálfrar moskunnar með fágætum hljómburði.

 

Masjed-e Shah, Imam square, Esfahan

Sheikh Lotf Allah moskan

 

 

 

 

Sheikh Lotf Allah moskan

Þetta er einkamoska konungsins og kvennabúrs hans með enn fegurra sjö lita mósaíki heldur en er í stóru moskunni við torgið.

Næstu skref