6. Marokkó – Meknes

Borgarrölt
Meknes Bab Mansour

Bab Mansour miðborgarhliðið í Meknes

Meknes

Meknes Moulay Ismail Grafh

Flísalögn í minningarhúsi Moulay Ismail

Milli Rabat og Meknes eru 120 fljótfarnir kílómetrar.

Meknes var konungsborg hins fræga Moulay Ismail 1672–1727. Eftir lát hans var konungsborgin flutt til Marrakech.

Moulay Ismail Mausoleum er minningarhöll hans. Þar má sjá afburða handverk í skreytingum. Nálægt minningarhöllinni eru Heri es-Souani korngeymslur Moulay Ismail fyrir 12.000 stríðshesta hans.

Meknes Heri As Souani

Heri Es Souani korngeymslurnar

Heri As Souani korn-geymslurnar

Bab Mansour er stærsta borgarhliðið að Medina, gamla miðbænum, sem er á heimsminja-skrá Unesco.

Næstu skref