Jantar Mantar
Við hliðina á City Palace er Jantar Mantar, stjörnuskoðunarstöð frá 1728-1734, ein merkasta slík stöð heims frá þeim tíma. Þar eru sextán tæki og sum eru enn í notkun.
Í stöðinni er stjörnuathugunartækið Narivalaya Yantra, sem sýnir stundir dagsins.
Ishwar Lat
Á sama svæði og höllin og stjörnuskoðunarstöðin er
Ishwar Lat, sigurturn Ishwari Singh frá 1749
Birla Mandir
Hindúamusterið Birla Mandir, stundum kallað Laxmi Narayal, er þekkt fyrir hvíta marmarann.
Næstu skref