Við höfum tvenns konar þverstæðar myndir úr kosningabaráttunni:
1. Við viljum nýju stjórnarskrána – Nýja stjórnarskráin er ekki til
2. Hækkum tekjur fátæklinga – Hafið þið ekki séð veizluna drengir
3. Endurræsum ókeypis heilsuþjónusta – Þjóðin er heilsugóð
4. Færum skattbyrði af fátækum – Brauðmolar falla af borði ríkra
5. Bjarni er bófi samkvæmt gögnum – Það eru stolin gögn
6. Þjóðin fái aðild að þjóðareignum – Snertið ekki við pilsfaldaliðinu
7. Sjálfstæðisflokkurinn hækkaði ótal skatta – Hí á Skatta-Kötu
8. Ríkir taka fé úr þjóðfélaginu og fela – Ríkir fjárfesta í framförum
9. Minnkum ójöfnuðinn – Hvaða ójöfnuð?
10.Hér er allt í skralli – Ísland er bezt í heimi
Sú, sem er vinstra megin, er töluvert raunsærri.