Dalai Lama segir í New York Times, að hugleiðsla sé gott ráð á tímum reiði, ótta og haturs í heiminum. Þjóðarleiðtogar þurfi að beita hugleiðslu til að sjá leið úr myrkrinu til ljóssins. Hann bendir á, að hugleiðsla sé ódýr, menn þurfi engin fíkniefni, þurfi ekki að verða búddistar eða limir í sértrúarflokki. Hann vitnar í vestræna vísindamenn máli sínu til stuðnings.