Misgengi landsfeðra

Punktar

Gary Younge skrifar í Guardian um misjafnt gengi landsfeðranna George W. Bush og Tony Blair eftir stríðið gegn Írak. Hinn síðarnefndi riði til falls fyrir að hafa orðið uppvís að lygum til að afsaka stríðið, en hinn fyrrnefndi standi traustum fótum, þrátt fyrir uppljóstranirnar. Munurinn sé sá, að Bush þekki sitt heimafólk, en Blair hafi feilreiknað Breta.