Yfirvöld í Flórens og Feneyjum eru farnir að siða lata og þreytta ferðamenn, sem halda að þeir séu á sólarströnd og sýna helgum stöðum ekki næga virðingu. Þeir fá 50 evru sekt fyrir að setjast niður fyrir utan höfuðkirkjurnar Duomo og heilagan Markús.