Á fimmtudaginn tók gildi Cartagena fjölþjóðasamningurinn, sem veitir ríkjum rétt til að neita innflutningi á erfðabreyttum lífefnum. Fimmtíu ríki höfðu þá staðfest samninginn gegn eindregnum vilja Bandaríkjanna, sem vilja troða erfðabreyttum matvælum sínum upp á umheiminn. Náttúruverndarsamtök hafa lýst stuðningi við samninginn. Frá þessu segir í BBC.