Bandarískir vinir forsetans fengur gerða skoðanakönnun í Írak og túlkuðu niðurstöðurnar út af kortinu á þann hátt, að fólkið í landinu væri sátt við hernámsliðið og vildi hafa það áfram. Í Arab News notar James Zogby niðurstöður könnunarinnar og finnur út, að raunveruleikinn er allt annar. Samkvæmt bandarísku könnuninni eru Írakar ósáttir við hernámsliðið og vilja losna við það sem fyrst.