Kvartað hefur verið um, að ég sem hestamaður hafi ekki tekið þátt í umræðu á vefnum um hóprunk hestamanna. Það fór fram á vegum formanns hestamanna í Mosó og er orðinn árlegur viðburður. Hér kemur því síðbúin skoðun mín. Ég styð hóprunk hestamanna í hreppnum. Þeir hafa við lítið annað að vera. Umferð hestamanna er bönnuð í bænum samkvæmt reglugerð. Þeir þurfa því að sitja á herrrakvöldum hjá formanni, leigja sér nektarskvísur og stunda hóprunk. Eykur líka félagslífið í hreppnum, því að nú er verið að stofna þar hestamannafélag án hóprunks. Sennilega hefur formaður þess heilabú.