Fréttabörn endurtaka í sífellu sömu hugsunarvillu: Lögreglan „þurfti“ að gera þetta eða hitt. Nýjasta dæmið er frétt um, að kalla hafi þurft á sérsveitina. Í þessu felst sú skoðun, að þetta hafi verið nauðsynleg aðgerð. Blaðamaður getur ekki haldið slíku fram, aðeins haft eftir einhverjum, að eitthvað hafi „þurft“ að gera. Annars segir hann bara […]