Marokkó
Marokkó er vestasta ríki múslima á norðurströnd Afríku og snýr í senn að Miðjarðarhafi og Atlantshafi. Hefur lengst af verið sjálfstætt konungsríki, en laut franskri stjórn 1912-1956. Fyrir ferðamenn eru áhugaverðastar konungaborgirnar Rabat, Meknes, Fez og Marrakech.