Bassastaðaháls

Strandasýsla, Þjóðleiðir

Frá Skarðsrétt í Bjarnarfirði um Bassastaðaháls að Hálsgötugili í Steingrímsfirði.

Förum frá Skarðsrétt eftir gamla þjóðveginum í átt til Hólmavíkur. Fyrst norðvestan þjóðvegar 643 og síðan suðaustan hans. Förum hjá Selkollusteini og komum með Hálsgötugili til vegamóta þjóðvega 643 og 645 í Steingrímsfirði.

5,2 km
Vestfirðir

Nálægar leiðir: Sandneshryggur, Hólsfjall, Dimmudalir, Trékyllisheiði, Staðarfjall.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort