Breiðadalsheiði

Frá Dagverðardal í Skutulsfirði til Breiðadals í Önundarfirði.

Um þessa leið var lagður bílvegur, sem nú hefur verið aflagður vegna jarðganga.

Förum frá Ísafirði suður Skutulsfjörð í Dagverðardal og upp sunnan Hnífafjalls, suður um Breiðadalsskarð í 610 metra hæð, bratt niður í Breiðdal og að ströndinni rétt norðan brúarinnar á Önundarfirði.

11,9 km
Vesstfirðir

Skálar:
Breiðadalsheiði: N66 02.073 W23 18.923.

Nálægar leiðir: Botnsheiði, Þverfjall, Þjófaskörð, Nónhorn.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort