C. Rajasthan – Jaipur

Borgarrölt

Jaipur 4

Jaipur

Jaipur er á jaðri Thar eyðimerkurinnar, 243 kílómetrum vestan við Agra og svipaða vegalengd frá Delhi. Hérna erum við komin í Rajasthan, land hinna indversku konunga, sem vörðust ágangi mógúlanna. Jaipur er höfuðborg þessa landshluta. Íbúarnir eru sjö milljónir og þar er margt að sjá. Stundum er borgin kölluð rauðgula borgin vegna málningar, sem víða er notaður í fræg mannvirki.

Næstu skref

Jaipur