Dagverðarnes

Frá Stakkabergi á Fellsströnd að Dagverðarnesi.

Dagverðarnes dregur nafn sitt af þeirri sögusögn að Auður djúpúðga hafi snætt þar dögurð er hún fór þar um með fylgdarliði sínu inn inn Hvammsfjörð í leit að öndvegissúlum sínum.

Förum frá Stakkabergi Rétt sunnan Klofnings liggur jeppaslóð af Fellsstrandarvegi vestsuðvestur í Dagverðarnes á Fellsströnd.

4,4 km
Snæfellsnes-Dalir

Jeppafært

Nálægar leiðir: Fellsströnd.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Glaður, hestamannafélag